ÞITT NAFN

BJARGAR LÍFI

Stærsta árlega mannréttindaherferð í heimi undir yfirskriftinni Þitt nafn bjargar lífi hófst með óræðnum gulum teaser auglýsingum. Gangvirk innsetning var sett upp í Hörpu og hélt áfram út herferðina í Kringlunni. Í kjölfarið voru settir í loftið gagnvirkir vefborðar þar sem þitt nafn, þín undirskrift, gat komið í veg fyrir mannréttindabrot. Kvikmyndaðar auglýsingar voru sýndar víða; í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum, í bíó og skólum landsins. Merktur strætó keyrði um bæinn með undirskriftum sem höfðu safnast og vakti mikla athygli á herferðinni Þitt nafn bjargar lífi.

FLEIRI VERK