ALLIR FÁ ÞÁ EITTHVAÐ FALLEGT

Allt stórt og smátt fæst í Kringlunni fyrir jólin – og í fyrsta sinn náði Kringlan um allt land á aðventunni, með þægilegri netverslun.

Að sjálfsögðu fóru allir í sparifötin fyrir tökur og sjónhverfingar voru útfærðar til að koma skilaboðunum á framfæri. Hér hefði Lísa í Undralandi verið á heimavelli og hjartadrottningin hefði jafnvel mildast líka, því allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta (gjafa)kort og spil.

FLEIRI VERK