ÞVÍ LÍFIÐ ER LEIKUR

Lífið er dansleikur, harmleikur, söngleikur, kærleikur … og það er leikur einn að vera í áskrift hjá Þjóðleikhúsinu.

Leikhús þjóðarinnar er sannkallað leik-hús og leikarar hússins brugðu á leik og léku brot úr lífinu, á sviðinu, til að minna á leikhúskortin.

Og léku um leið á lögmál Newtons!

FLEIRI VERK