YFIR SJÓ OG LAND TIL ÞÍN

Já, jólasveinninn er blár, því allt sem við þráum og þurfum til jólanna – sparifötin, gjafirnar, jólamaturinn og skrautið – nær til okkar fyrir tilstuðlan Eimskips sem siglir farminum til Íslands og ekur út til byggðanna.

Við gerðum þessa notalegu herferð með frábæru samstarfsfólki og það var kannski kalt á setti, en þar ríkti líka mikil tilhlökkun.

Herferðin Yfir sjó og land til þín birtist í sjónvarpi, vefmiðlum og á skiltum og Eimskip kom enn og aftur með jólin.

FLEIRI VERK